Milljónahugmyndir?

Ég áætla að ég fái að meðaltali eina milljónahugmynd á viku. Sumar eru algjör della en aðrar algjör snilld. Ég verð því dálítið sorgmæddur ef ég fer að hugsa um hversu margar þeirra hafa fallið í gleymskunnar dá undanfarin ár.

Því segi ég ásamt öðru hér, "nú er nóg komið". Bloggið er hér.

Hér verða semsagt skráðar allar hugmyndir sem framtíðin ber í skauti sér en jafnframt verður gerð heiðarleg tilraun til að grafa upp og skrá þær sem áður hafa horfið í áðurnefnt gleymskudá.

Svo það sé á tæru þá hefur ég oft fengið byltingarkenndar hugmyndir sem voru síðan ekkert byltingarkenndar - einhver var löngu búinn að hugsa hlutinn upp. Það er í góðu því ekki er ég að vonast eftir krónu fyrir neina af þessum hugmyndum - þvert á móti - ef einhver þekkir leið til að open sourca svona hluti þá væri skemmtilegt fá upplýsingar um slíkt ferli.

Góðar stundir.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Milljón dollara hugmyndir

Höfundur

Gunnlaugur Lárusson
Gunnlaugur Lárusson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Gaman Saman

Vinir sem blogga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband